Kynningarmyndbönd
Hvernig byrja ég?
Eplica grunnur
Farið er meðal annars yfir innskráningu inn í Eplica og aðgerðahnappa.
Greinar
https://www.youtube.com/watch?v=TLKXRX64QOQ
Nýskrá efni
Til þess að nýskrá efni í Eplica þarf að finna gulan hnapp/efnisvalmynd og smella á nýskrá.
https://www.youtube.com/watch?v=rJuTObjy3MA
Breyta efni
Til þess að vinna frekar með efni á vefnum er nóg að tvísmella einhvers staðar í greinina og þá opnast notandi í ritham og vefritillinn birtist. Mjög einfalt er að breyta efni á vefnum.
https://www.youtube.com/watch?v=YmR8PV-rb0k
Hlekkir
Hlekki er hægt að nota á ýmsa vegu í kerfinu, það er hægt að vera með tengil út af vef, innan vefs, á myndbönd, netföng og símanúmer.
Ritstjórnarskjár
Birtingu á efni er stjórnað með Ritstjórnarskjánum.
Skjalasafn
https://www.youtube.com/watch?v=UzFGPwDduCw
Myndir og skjöl
Mikil breyting hefur orðið á myndvinnslu í kerfinu, nú getur notandi verið að vinna í nýju efni og dregið mynd inn í efnissvæðið. Einnig er hægt að færa myndina til og breyta stærð hennar á einfaldan hátt á meðan unnið er í efninu.
https://www.youtube.com/watch?v=7Fhn4jRrCQs
Clever crop
Ný myndvinnsla í kerfinu kallast Clever crop. Með clever crop er hægt að sníða til myndir vefsins út frá hönnun. Einnig er hægt að birta mismunandi hlutföll mynda eftir mismunandi skjástærðum.